Fréttir 04 febrúar
PMTO.is
Fyrri hluta árs 2014 fór í loftið glænýr vefur PMTO á Íslandi. PMTO stendur fyrir Parent Management Training – Oregon aðferð, og er aðferð fyrir foreldra og aðra sem koma að uppeldi. PMTO dregur úr hegðunarvandamálum barna og unglinga og hefur aðferðin verið löguð að íslenskum aðstæðum.
Við óskum PMTO-Foreldrafærni innilega til hamingju með nýja vefinn og þökkum fyrir gott samstarf.
Upplýsingar um vefinn: Keyrir á WordPress 3.8.1.
Vefurinn notast við eftirfarandi viðbætur (þær helstu): CF Post Formats, Contact Form 7, Google XML Sitemaps og Simple Links o.fl.
Þema: Energy, útgáfa 2.2 eftir ArtsudioWorks. Þó með breytingum og viðbótum við upprunalegt útlit.