Eldum.is uppskriftavefur

Í gær var settur í loftið nýr uppskriftavefur, www.eldum.is.  Vefurinn er unninn í samstarfi við Íslensku Auglýsingastofuna og Nathan og Olsen.  Vefurinn er fyrst og fremst hugsaður sem uppskriftavefur fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt og má segja að í uppskriftaflokkunum sé úr mörgu að velja.  Einnig mun hin magnaða Lólý blogga reglulega á vefinn og segja frá því sem hún er prófa í eldhúsinu.

Upplýsingar um vefinn:

Keyrir á WordPress 3.3.1

Vefurinn notast við eftirfarandi viðbætur (þær helstu):  Advanced Custom Fields, Facebook Comments for WordPress, Share Buttons og Tiny MCE svo eitthvað sé nefnt.

Þema:  Sérhannað af Íslensku Auglýsingastofunni og sérforritað af Endor – Vefþjónustunni.

 

FLEIRI FRÉTTIR OG GREINAR

LEIT