Flóahreppur

Sveitarfélagið Flóahreppur varð til við sameiningarkosningar 11.febrúar 2006 þegar íbúar þriggja hreppa, Hraungerðishrepps, Gaulverjabæjarhrepps og Villingaholtshrepps samþykktu sameiningu.

Sveitarfélagið leitaði til Vefþjónustunnar varðandi nýja vefsíðu og var verkið unnið hratt og vel.  Ákveðið var að halda í ákveðna hluti af gamla vefnum sem reynst höfðu vel en um leið ákveðið að “poppa” svolítið upp forsíðuna.  Eins og sjá má á www.floahreppur.is eru fjórir flokkar á forsíðunni og þegar músin fer yfir birtast valdar undirsíður fyrir þessa flokka. Fyrir neðan eru svo fréttir og tilkynningar fyrir íbúa hreppsins og þá sem vilja sækja hann heim.

Upplýsingar um vefinn:

Keyrir á WordPress 3.3.1

Vefurinn notast við eftirfarandi viðbætur (þær helstu):  Accordion Menu, Contact Form 7, Event Calendar, List Category Posts, NextGen Gallery og Simple Lightbox svo eitthvað sé nefnt.

Þema:  Atahualpa 3.7.1 eftir BytesForAll – forsíðan er þó sérforrituð og uppsett af Vefþjónustunni.

FLEIRI FRÉTTIR OG GREINAR

LEIT