Gini.is

Í lok nóvember 2013 fór heimasíðan gini.is í loftið. Vefurinn er snjallvefur (e. responsive) sem lagar sig að þeim tækjum sem hann er skoðaður í.  /wp-includes/js/tinymce/plugins/wordpress/img/trans.gif

Fyrirtækið Gini er hugarfóstur hot jóga kennarans Pálínu Sigurðardóttur, sem útskrifaðist frá tælenska jógaskólanum Absolute Yoga og býr yfir víðtækri reynslu í jógageiranum. Markmiðið með Gini er ekki einungis að framleiða sérhannaðan jógafatnað fyrir konur, heldur að fagna fjölbreytileika manneskjunnar í allri sinni dýrð.

Við óskum Pálinu hjartanlega til hamingju með nýja vefinn og óskum henni góðs gengis um ókomin ár.

Upplýsingar um vefinn: Keyrir á WordPress 3.8.0.

Vefurinn notast við eftirfarandi viðbætur (þær helstu): BackWPup, cforms, TinyMCE Advanced, Google Analyticator, Google XML Sitemaps o.fl.

Þema: Classic Fashion útgáfa 0.3, eftir CosmoThemes. Þó með smávægilegum breytingum og viðbótum við upprunalegt útlit.

FLEIRI FRÉTTIR OG GREINAR

LEIT