Nýr vefur barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri hefur nú flutt vef sinn yfir til okkar í Endor.  Skólinn er elsti samfellt starfandi grunnskóli á Íslandi. Hann hefur starfað óslitið frá 25. október árið 1852.

Heimasíða skólans er á slóðinni http://www.barnaskolinn.is.

Upplýsingar um vefinn:

Keyrir á WordPress 3.3.1

Vefurinn notast við eftirfarandi viðbætur (þær helstu):  Contact Form 7, List Category Posts, Custom Post Widget og Simple Lightbox svo eitthvað sé nefnt.

Þema:  Sérhannað af Hvíta húsinu og sérforritað af Endor – Vefþjónustunni.

FLEIRI FRÉTTIR OG GREINAR

LEIT