Samtök líffræðikennara

Ný vefur Samtaka líffræðikennara, Samlíf, fór í loftið í mars síðastliðnum. Að samtökum líffræðikennara standa líffræðikennarar í grunnskólum, framhaldsskólum og háskólum. Markmið samtakanna er að auka og bæta kennslu í líffræði á öllum skólastigum.

Við óskum samtökunum innilega til hamingju með nýja vefinn og þökkum þeim ánægjulegt samstarf.

Upplýsingar um vefinn: Keyrir á WordPress 3.8.1.

Vefurinn notast við eftirfarandi viðbætur (þær helstu): Facebook, Ultimate Tag Cloud Widget, Google XML Sitemaps og Revolution Slider o.fl.

Þema: The7, útgáfa 3.1.1 eftir Dream-Theme. Þó með smávægilegum breytingum og viðbótum við upprunalegt útlit.

FLEIRI FRÉTTIR OG GREINAR

LEIT