Tourinfo vefur Árborgar

Tourist Information vefur Sveitarfélagsins Árborgar, http://tourinfo.arborg.is, er vefur fyrir Upplýsingamiðstöð ferðamanna sem er staðsett í sama húsi og Bókasafn Árborgar.  Upplýsingamiðstöðin er opin yfir sumarmánuðina og á vefnum má finna upplýsingar um sveitarfélagið og allt sem það hefur uppá að bjóða.  Vefurinn er einnig á ensku, http://tourinfoenglish.arborg.is, og er notast við WPML viðbótina sem gefur möguleika á því að vera með vefsíðu á fleira en einu tungumáli.  Með þessu næst fram ákveðinn hagræðing fyrir þá sem setja efni inn á vefinn því tungumálin tvö eru á einum og sama staðnum í vefkerfinu.

Upplýsingar um vefinn:

Keyrir á WordPress 3.3.1

Vefurinn notast við eftirfarandi viðbætur (þær helstu):  Contact Form 7, List Category Posts, Custom Post Widget, WPML og Simple Lightbox svo eitthvað sé nefnt.

Þema:  Sérhannað af Hvíta húsinu og sérforritað af Endor – Vefþjónustunni.

FLEIRI FRÉTTIR OG GREINAR

LEIT