Vefur fyrir ungmennahús Árborgar

Vefur Pakkhússins, www.pakkhusid.is hefur nú verið fluttur yfir til okkar í Endor – Vefþjónustunni.  Pakkhúsið er Ungmennahús sveitarfélagsins en því er ætlað að þjónusta ungmenni 16 ára og eldri.  Húsið var opnað þann 1. desember 2008 og hefur fest sig rækilega í sessi sem samkomustaður síðan þá.

Upplýsingar um vefinn:

Keyrir á WordPress 3.3.1

Vefurinn notast við eftirfarandi viðbætur (þær helstu):  Contact Form 7, List Category Posts, Custom Post Widget og Simple Lightbox svo eitthvað sé nefnt.

Þema:  Sérhannað af Hvíta húsinu og sérforritað af Endor – Vefþjónustunni.

FLEIRI FRÉTTIR OG GREINAR

LEIT