www.stormurseafood.is

Í dag fór glænýr vefur fyrirtækisins Stormur Seafood í loftið, www.stormurseafood.is. Vefurinn er svokallaður snjallvefur (e. responsive) og aðlagar hann sig þannig að öllum þeim mismunandi tækjum sem vefurinn er skoðaður í.  

Stormur Seafood er framsækið sjávarútvegsfyrirtæki með höfuðstöðvar í Hafnarfirði. Fyrirtækið sér um að veiða fiskinn, vinna hann og að lokum selja og  flytja hann erlendis.

Við óskum Stormi Seafood hjartanlega til hamingju með nýja vefinn og jafnframt með von um gott gengi á sínum markaði um ókomin ár.

Upplýsingar um vefinn: Keyrir á WordPress 3.5.1.

Vefurinn notast við eftirfarandi viðbætur (þær helstu): BackWPup, cforms, TinyMCE Advanced, Google Analyticator, Google XML Sitemaps o.fl.

Þema: Modernize útgáfa 2.08, eftir GoodLayers. Þó með smávægilegum breytingum og viðbótum við upprunalegt útlit.

FLEIRI FRÉTTIR OG GREINAR

LEIT