Skjal býr að áralangri reynslu af þýðingum, prófarkalestri, staðfæringu og textaskrifum fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Við leggjum áherslu á að vera lipur og sveigjanleg í samskiptum við viðskiptavini og vinna öll störf í sem bestu samræmi við kröfur þeirra og óskir.

  • Við vinnum í samræmi við viðurkennda verkferla og gæðastaðla
  • Skjal er hluti af ELIA, European Language Industry Association
  • Við erum með löggilta skjalaþýðendur á okkar snærum

LEIT